Fjallaskíðaferðir
Fjallaskíðaferðir eru á nokkurs vafa sérgrein Bergmanna sem hafa rutt brautina hvað varðar skipulagðar ferðir til fjallaskíðunar. Íslenskir fjallaskíðarar voru fámennur hópur sérvitringa hér áður en í dag er þetta ört vaxandi afþreying og hér á landi eru aðstæður til fjallaskíðamensku á heimsmælikvarða.
Lesa meira